A priori

A priori er þekkingarfræðilegt hugtak. A priori-þekking er þekking sem byggir ekki á reynslu, til dæmis rökfræðileg og stærðfræðileg sannindi. Dæmi um a priori-þekkingu væri til dæmis að 2+5=7 eða að háskólanemandi nemi við háskóla. Umdeilt er innan þekkingarfræðinnar hvort a priori-þekking sé möguleg.

Orðasambandið A priori er tekið úr latínu og er notað sem lýsingarorð.

Heimildir

Tenglar

  Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Information related to A priori

Prefix: a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9

Portal di Ensiklopedia Dunia

Kembali kehalaman sebelumnya