A Night at the Symphony: Hollywood Bowl

A Night At The Symphony: Hollywood Bowl
LeikstjóriSam Wrench
Framleiðandi
  • Max Gredinger
  • Bianca Bhagat
  • Devin Dehaven
  • Kyle Heller
  • Michael Schneider
  • Jessica Roulston
  • Connor Malbeuf
LeikararLaufey
FyrirtækiVeeps Studio
DreifiaðiliTrafalgar Releasing
Frumsýning
  • 6. desember 2024 (2024-12-06)
LandBandaríkjunum
Tungumálenska

A Night At The Symphony: Hollywood Bowl er tónleikamynd frá árinu 2024 sem tekin var upp úr Bewitched Tour íslensku söngkonunnar og lagahöfundarins Laufeyjar 6. ágúst í Hollywood Bowl. Myndin sýnir meirihluta laganna sem spiluð voru á sýningunni, með bakvið tjöldin atriðum inn á milli þar sem Laufey ræðir uppeldi sitt og tónlistarferðalag.[1]

Tilvísanir

  1. Hussain, Shahzaib (23 október 2024). „Laufey Announces Cinematic Release Of Concert Film“. Clash Magazine Music News, Reviews & Interviews (bresk enska). Sótt 24. desember 2024.
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Information related to A Night at the Symphony: Hollywood Bowl

Prefix: a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9

Portal di Ensiklopedia Dunia

Kembali kehalaman sebelumnya