A. Paul Weber

A. Paul Weber (eða Andreas Paul Weber) (18931980) var þýskur grafíklistamaður. Hann fæddist í Arnstadt, Thüringen. Á tímum nasista var Weber í Jung-Wandervogel sem var félagsskapur sem var alfarið á móti stefnu Hitlers. Hann myndskreytti margar bækur og blöð á þessum tímum, en var fangelsaður fyrir að vera viðriðin þennan félagsskap frá júlí fram í desember 1937.

Eftir seinni heimsstyrjöldina hélt hann þjóðfélagslegri gagnrýni sinni áfram, beindi spjótum sínum að pólitík, hernaðarstefnu, umhverfismengun, grimmd, læknavísindum og stækum öfgasinnum íþróttanna. Weber lést 87 ára í Schretstaken, litlu þorpi nálægt Ratzeburg, þar sem hann hafði búið síðan 1936.

Tenglar

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Information related to A. Paul Weber

Prefix: a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9

Portal di Ensiklopedia Dunia

Kembali kehalaman sebelumnya