CANTAT-3

Leið og lendingarstaðir CANTAT-3 sæstrengsins

CANTAT-3 er þriðji sæstrengurinn sem lagður var á milli Kanada og Evrópu. Hann hefur verið í notkun síðan árið 1994 og var flutningsgeta hans þá 2 x 2,5 Gbit/s á milli Kanada og Evrópu. Strengurinn tengist bæði Íslandi og Færeyjum og var lengi aðal sæstrengur landana beggja áður en FARICE-1 strengurinn var tekinn í notkun árið 2004.

Strengurinn fer í gegn um eftirtalda staði:

Strengurinn er rekinn af Indverska fyrirtækinu Teleglobe.

Information related to CANTAT-3

Prefix: a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9

Portal di Ensiklopedia Dunia

Kembali kehalaman sebelumnya