Kartúm

Kort sem sýnir staðsetningu Kartúm í Súdan
Kort sem sýnir afstöðu Kartúm, Omdúrman og Bahri

Kartúm (arabíska: الخرطوم, al-Ḫarṭūmfílsrani“) er höfuðborg Súdan og höfuðstaður ríkisins Kartúm. Borgin stendur þar sem Hvíta Níl mætir Bláu Níl, verður að Níl og rennur í gegnum Egyptaland í átt til Miðjarðarhafsins.

  Þessi Afríkugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Information related to Kartúm

Prefix: a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9

Portal di Ensiklopedia Dunia

Kembali kehalaman sebelumnya