Jövuhaf

Kort sem sýnir Jövuhaf

Jövuhaf er stórt grunnt hafsvæði milli eyjanna Jövu, Borneó, Súmötru og Súlavesí. Í norðvestri tengist það Suður-Kínahafi um Karimatasund. Hafið er yfir Sundagrunni og myndaðist þegar sjávarborð hækkaði við lok síðustu ísaldar.

Information related to Jövuhaf

Prefix: a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9

Portal di Ensiklopedia Dunia

Kembali kehalaman sebelumnya