I've Got a Secret

I've Got a Secret voru bandarískir sjónvarpsþættir þar sem fólk kom og afhjúpaði staðreyndir um sig.[1] Með frægustu þátttakendum þáttanna var Samuel J. Seymour en hann kom fram í þættinum tæplega 96 ára gamall og afhjúpaði að hafa verið í leikhúsinu þegar Abraham Lincoln var skotinn til bana en hann var 5 ára þegar Lincoln var skotinn.[2] Þá kom eitt sinn maður fram í þættinum og sagðist eiga elsta bíl sem ekki var búið að breyta neitt.[heimild vantar]

Tilvísanir

  1. „I've Got a Secret“. Television Academy Interviews (enska). 22 október 2017. Sótt 17 nóvember 2024.
  2. „I've Got a Secret: Evaluating Historic Truth“. Ford's Theatre (bandarísk enska). 31. desember 2018. Sótt 17 nóvember 2024.
  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Information related to I've Got a Secret

Prefix: a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9

Portal di Ensiklopedia Dunia

Kembali kehalaman sebelumnya